Að gerast sjúkranuddari

Klára þarf minnst 2200 tíma samfellt nám í sjúkranuddi á háskólastigi til að öðlast réttindi sem sjúkranuddari á Íslandi.

Embætti Landlæknis ásamt stjórn Sjúkranuddarafélag Íslands metur hvort ákveðnir skólar standast undir þeim kröfum sem settar hafa verið hér á landi.
Viðurkennt nám er að finna í Kanada og Þýskalandi, sjá meira í Spurt og Svarað.

Löggiltir sjúkranuddarar geta sótt um aðild að Sjúkranuddarafélagi Íslands með því að fylla út umsókn og senda á sjukranudd@sjukranudd.is

Smelltu á umsóknina hér til hliðar og útfyllanlegt form mun opnast í nýjum glugga eða smelltu hér fyrir hefðbundið pdf.

Umsókn til Sjúkranuddarafélags Íslands